|
Starfsemi félagsins er yfirborðsmeðhöndlun ýmis konar svo sem sandblástur , málmhúðun og málun. Starfstöð félagsins er að Esjumelum 5, Reykjavík Kjalarnesi en verkefni eru unnin um allt land. Áratuga reynsla af ýmis konar viðhaldsverkefnum , stórum sem smáum. Fyrirtækið hefur yfir að ráða öflugum tækjum til:
Bergá-sandblástur starfar í eigin húsnæði að Esjumelum 5, Reykjavík. Sérstakur sandblástursklefi er til staðar og málningaraðstaða í annarri álmu húsnæðisins. Félagið þurrkar jafnframt sandblásturssand til eigin nota og til sölu. |

